Við náum lengra saman

Við tengjum ekki endilega við mismunandi vinnustaði en við tengjum öll við ákveðnar tilfinningar.

 Þessar tilfinningar fengu að vera rauði þráðurinn í auglýsingunni.

Hero

markaðsráðgjöf

Fyrirtæki í viðskiptum við Vodafone eru fjölbreytt og af ólíkum toga. Viðskiptavinir á fyrirtækjasviði Vodafone höfðu margt jákvætt að segja um þjónustuna í nýrri könnun. Svörin urðu kveikjan að nýrri herferð þar sem orðin voru túlkuð og sett í skapandi samhengi.

Í samstarfi við tónlistarfólkið hæfileikaríka, Magnús Jóhann og Sólrúnu, var samið grípandi stef út frá hringitóni. Samvinna þeirra í flutningi á stefinu leiddi áhorfandann í ferðalag sem dró fram alla helstu kosti þess að vera í fyrirtækjaþjónustu Vodafone.

Þórunnartún 2
105 Reykjavík

TVIST á Instagram
TVIST á Facebook

Hefur þú áhuga á samstarfi?

Við erum alltaf til í gott kaffispjall

©TVIST 2012 - 2025.

Allur réttur áskilinn