Sumarið er þitt

Frostpinnaútlit hittir sápukúlur, snjallsíma og barnslega bartsýni

Hero

hugmyndavinna

grafísk hönnun

hreyfigrafík

textasmíði

Sumarherferð Símans

Í ársbyrjun 2020 var fjölmargt hrifsað af okkur fyrirvaralaust. Skyndilega varð okkur ókleift að ferðast, fara í sund eða jafnvel bara að faðma fjölskyldumeðlim. En ef það er eitthvað sem aldrei verður hægt að taka frá okkur sóldýrkendunum á Íslandi þá er það sumar. Sumarið er okkar, sumarið er þitt. Þannig hljómar grunnstefið í sumarherferð Símans þar sem við lögðum upp með að miðla andlegri bongóblíðu og jarðbundinni bjartsýni. Og hentum tjaldinu í bílinn og brunuðum til Ibizafjarðar.

Þórunnartún 2
105 Reykjavík

TVIST á Instagram
TVIST á Facebook

Hefur þú áhuga á samstarfi?

Við erum alltaf til í gott kaffispjall

©TVIST 2012 - 2025.

Allur réttur áskilinn