Hæ sveigjanleiki

Léttkort Símans Pay býður neytendum upp á sveigjanlegri leiðir til að greiða og dreifa greiðslum. Lífstíll, hugarró og óvæntur vinkill á lífið – það er Síminn Pay.

Hero

markaðsráðgjöf

Léttleiki og sveigjanleiki eru allsráðandi í þessum gullfallegu auglýsingum sem við framleiddum fyrir Léttkort sem er fáanlegt í Síminn Pay appinu. Flæðandi hreyfingar dansaranna og mjúka litapallettan gerir myndefnið dáleiðandi fyrir áhorfandann.

Fyrirsæturnar storkuðu lögmálum þyngdaraflsins í sérsmíðuðu setti. Að geta gengið á veggjum og dansað á loftum hlýtur að teljast hápunktur léttleikans.

Þórunnartún 2
105 Reykjavík

TVIST á Instagram
TVIST á Facebook

Hefur þú áhuga á samstarfi?

Við erum alltaf til í gott kaffispjall

©TVIST 2012 - 2025.

Allur réttur áskilinn