Fegurð í frelsi
Vængjaður hátíðarstrætó Hinsegindaganna sýndi verðugum málstað stuðning. Vagninn sveif um götur borgarinnar fram á haust og varð vegfarendum vonandi innblástur.

markaðsráðgjöf
Einn heppinn Strætó fékk upplyftingu í takt við þema Hinsegindaganna, Fegurð í frelsi. Vagninn var skreyttur fuglum í fánalitum ýmissa hópa hinsegin samfélagsins. Fuglarnir tákna frelsi og ferðalag hinsegin baráttunnar. Til hamingju öll með yndislega hátíð!


Lifi fjölbreytnin
