Ekkert ves í des
Bóluefnið við jólastressinu er að finna í sniðugum leiðum til að einfalda sér undirbúning jólanna.

markaðsráðgjöf
Krónan einfaldar viðskiptavinum sínum lífið í jólaamstrinu og minnir okkur á að það þarf ekki að vera neitt ves í des. Við ákváðum við að nýta töfra jólanna til að galdra fram gómsætan mat og minna á jólaandann. Allt í takt við skrítnu og skemmtilegu Krónuna sem við þekkjum og elskum.
Hvaða snilld getur þú galdrað fram?



Piparkökuskýlið í Laugardalnum var sannkölluð stjarna á herferðarjólatrénu. Óhátíðlega hátíðlegt og í anda vörumerkis Krónunnar.


