ClubDub The Movie

Sveitt stemning í bland við einlæg viðtöl

Hero

grafísk hönnun

Fortíðaþrá í endurnýttum umbúðum

Heimildamyndin ClubDub the Movie var frumsýnd í appi Sjónvarps Símans. Til að vekja athygli á frumsýningunni sem markaði ákveðin tímamóti í efnisframboði í appinu, spóluðum við hressilega til baka, alla leið aftur til gullaldarskeiðs vídeóleiganna. Við söfnuðum saman skrilljón VHS-hulstrum og sérmerktum þau — sem er flóknara en það hljómar. Og svo sprungum við úr nostalgíu í leiðinni.

Þórunnartún 2
105 Reykjavík

TVIST á Instagram
TVIST á Facebook

Hefur þú áhuga á samstarfi?

Við erum alltaf til í gott kaffispjall

©TVIST 2012 - 2025.

Allur réttur áskilinn