Þrjátíu daga skilafrestur

Himmnasending fyrir hvatvísa kaupendur frá Elko

Hero

hugmyndavinna

grafísk hönnun

framleiðsla

Lifnaðarhættir ungs fólks á 21. öldinni

ELKO býður viðskiptavinum sínum 30 daga skilarétt á glás af vörum, sem er sjaldséð þjónusta hérlendis. Þjónustan er munaður fyrir hina frammhleypnu, valkvíðnu og óákveðnu, enda þýðir hún að hægt sé að prufukeyra hárþurrkuna heima hjá sér áður en metið er hvort hún sé sú eina rétta. Til að undirstrika kosti þjónustunnar sögðum við stuttar og léttar sögur af ungu pari. Og rannsökuðum kjörlendi þess.

Þórunnartún 2
105 Reykjavík

TVIST á Instagram
TVIST á Facebook

Hefur þú áhuga á samstarfi?

Við erum alltaf til í gott kaffispjall

©TVIST 2012 - 2025.

Allur réttur áskilinn